Súrkál að hætti Kreóla

Móðir Jörð

Súrkál að hætti Kreóla

360 g

2.050kr.

per kg

Þessi sýrða grænmetisblanda minnir á sólina, enda litsterk og fjölskrúðug að innihaldi.  Uppskriftin kallast “Achard” og á sér rætur í matarhefðum Kreóla, en við höfum staðfært hana örlítið m.v. íslensk ræktunarskilyrði.  “Achard” inniheldur gjarnan baunir en gott er að blanda ferskum belg- eða strengjabaunum saman við kálið.

Innihald

Hvítkál, gulrætur, hnúðkál, laukur, sjávarsalt, engifer, turmeric, cummin, hvítlaukur, sinnepsfræ.

Í lífrænni ræktun eru plönturnar ræktaðar í jarðvegsvistkerfi. Jarðvegurinn er ræktaður upp með lífrænum áburðarefnum og án eiturefna sem skilar heilbrigðari plöntum sem innihalda meira af næringu, t.d. fjölbreyttari flóru vítamína og steinefna. Þessi vara ber vottun um lífræna framleiðslu sem þýðir að hún inniheldur einungis hráefni af náttúrulegum uppruna. Í lífrænni ræktun eru erfðabreyttar lífverur óheimilar.

Free shipping over £50.
Money back guarantee
IS