Um okkur

Móðir Jörð ræktar og framleiðir íslensk matvæli úr jurtaríkinu.  Við bjóðum lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna.  Við opnum Asparhúsið fyrir gestum 4. maí 2020.

+ Read all about us