Gjafakassarnir okkar eru úr íslenskri ösp, hannaðir af Thomasi Rappaport. Einstök gjöf og handverk. Kassarnir eru ómeðhöndlaðir og lokið má nota sem bakka, kassinn er fallegur nytjahlutur. Við göngum frá kassanum innpökkuðum með náttúrulegum skreytingum.

Bopp smásnittur
Time
Skill
1/5
Calories
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
View recipe