Tómat bygg „Puttanesca“ með steiktri rauðsprettu

keyboard_arrow_leftRecipes

Tómat bygg „Puttanesca“ með steiktri rauðsprettu

Serves: Time: Skill:
Sjóðið 3 dl af Bankabyggi eða Perlubyggi skv leiðbeiningum á pakka, síið vatnið af og takið til hliðarSteikið fiskinn upp úr smjöri, veltið bitunum fyrst  upp úr byggmjöli  ásamt salti og pipar.  Steikið í nokkrar mínútur á hvorri hlið, kreistið safa úr sítrónu yfir  í lokin.Sjóðið 3 dl af Bankabyggi eða Perlubyggi skv leiðbeiningum á pakka, síið vatnið af og takið til hliðar.Olía til steikingar½ laukur2 hvítlauksrif, söxuð3-4 flök af niðursoðnum ansjósum, söxuð1 dós niðursoðnir ítalskir tómatar, eða ferskir gæðatómatarÖrlítið chilliduft eða flögur ( má sleppa)2 msk capersSvartar ólífur s.s. taggiascha ca ½ dl eða að smekkHitið olíu á pönnu og mýkið laukinn í henni, því næst hvítlaukinn á miðlungs hita.  Bætið söxuðum ansjósunum saman við og látið þær leysast vel upp.  Því næst chilli duft ef menn vilja hafa það spicy.  Næst fara tómatarnir, maukið vel saman við, ljúkið sósunni með söxuðu capers og svörtum ólífum.  Blandið saman við byggið, hrærið og skammtið á diska.  Leggið steikt fiskstykkin ofan á.
Add this recipies ingredients to your basket. Add All Ingredientsshopping_basket
Free shipping over £50.
Money back guarantee
EN