ORGANIC FARMING

Organic Agriculture is a production system that sustains the health of soils, ecosystems, and people. It relies on ecological processes, biodiversity and cycles adapted to local conditions, rather than the use of inputs with adverse effects. Organic Agriculture combines tradition, innovation, and science to benefit the shared environment and promote fair relationships and good quality of life for all involved. (IFOAM General Assembly 2008)

Iceland is a cool country and not many insects to protect from, but they can easily be kept away by using smart farming techniques such as covers or natural pesticides that we make at the farm. Crop rotation is important to rest the soil and keep it healthy and free from decease.

We have planted 1 million trees to make shelter for our crops. The trees help to build soil and ecosystem, attract birds and shape the farm in many ways. The forrestry helps us to fight climate change by binding carbon from the atmosphere.

The Vallanes farm was one of the first farms in Iceland to become certified in Iceland in 1995. The whole farm land is certified and production as well. The food processing takes place at the farm itself, at the point of where the ingredients are grown. This saves transportation and limits waste as by products are returned to the soil through composting.

*Lífrænar afurðir skal framleiða í sátt við umhverfið.
*Lífrænar matjurtir skulu framleiddar án eiturefna og tilbúins áburðar.

*Lífrænar aðferðir draga úr hættu á ýmiss konar mengun í matvælum.
*Í lífrænni ræktun eru ekki notaðar aðferðir og efni sem eru náttúrunni framandi, s.s. erfðabreytingar.
*Lífrænar búfjárafurðir eru framleiddar með velferð búfjár að leiðarljósi, með náttúrulegum fóðurefnum og án hormóna.
*Erfðabreytt efni eru bönnuð í lífrænni framleiðslu.

* Aðföng þurfa almennt að standast kröfur um sjálfbærni

 

Í lífrænt vottuðum vörum eru markmið umfram aðra matvælaframleiðslu:

* Innihalda lífrænt ræktað hráefni

*Í lífrænum vörum eiga að fara saman öryggi, hreinleiki, mikil bragðgæði og fjölþætt næringarsamsetning.
* Aukaefni verða að vera af náttúrulegum uppruna, ekki er notast við gervi litar- og bragðefni

* Við vinnslu og meðferð er lífrænum vörum haldið aðgreindum frá öðrum vörum og notkun íblöndunarefna er haldið innan strangra marka.
* Vörur og afurðir sem eru seldar sem lífrænar vörur eiga að vera vottaðar af óháðum aðila sem gengur úr skugga um að framleitt sé samkvæmt alþjóðlegum reglum.

 

Með því að kaupa lífrænar vörur hvetur þú til skynsamlegrar landnýtingar og gróðurverndar.

Vottunarstofan Tún setur reglur og vottar framleiðendur á Íslandi og er þeirra reglur að finna hér: www.tun.is

Lífrænt Ísland er miðja lífrænnar framleiðslu á Ísland – sjá nánar á www.lifraentisland.is

Móðir Jörð í Vallanesi er meðlimur í Verndun og ræktun – VOR, félag framleiðenda í  lífrænum búskap, sjá Facebooksíðu félagsins.

Sjá upplýsingar frá Samtök lífrænna landbúnaðarhreyfinga, IFOAM, www.ifoam.bio

EN