Heilhveitikorn er heilt korn ætlað þeim sem vilja mala sitt korn sjálfir. Einnig má sjóða grjónin og bæta við brauðdeig. Tilvalið í súrdeigsbakstur. Heilhveiti Móður Jarðar óx í Vallanesi við ein bestu skilyrði sem skapast hafa á Austurlandi til kornræktar. Sumarið 2021 var sólríkt og hlýtt sem skilaði sér í góðum kornþroska, bragði og gæðum.
Whole wheat hulled
1 kg
840kr.
per kg
Out of stock
Innihald
Heilhveiti, heilt korn. Upprunnið í Vallanesi. Lífrænt ræktað.
Í lífrænni ræktun eru plönturnar ræktaðar í jarðvegsvistkerfi. Jarðvegurinn er ræktaður upp með lífrænum áburðarefnum og án eiturefna sem skilar heilbrigðari plöntum sem innihalda meira af næringu, t.d. fjölbreyttari flóru vítamína og steinefna. Þessi vara ber vottun um lífræna framleiðslu sem þýðir að hún inniheldur einungis hráefni af náttúrulegum uppruna. Í lífrænni ræktun eru erfðabreyttar lífverur óheimilar.

Perlubygg með púrru og geitaskyri
Time
Skill
1/5
Calories
Ljúffeng uppskrift úr Gestgjafanum
View recipe