Jógúrtsósa Asparhússins

keyboard_arrow_leftUppskriftir

Jógúrtsósa Asparhússins

Skamtar: Tími Hæfni
  • 250ml grísk jógúrt frá Bíóbú
  • 1/2 msk hunang
  • söxuð fersk mynta
  • rifinn hvítlaukur eftir smekk
  • nokkrir dropar úr sítrónu
  • 1 tsk kaldpressuð olía
Blandið öllu vel saman og smakkið til með salti og pipar.  Best er að gera þessa dressingu með dags fyrirvara. 
Add this recipies ingredients to your basket. Add All Ingredientsshopping_basket
Free shipping over £50.
Money back guarantee
IS