MORGUNMATUR

Tilbúnar uppskriftir

Þurrefnablöndurnar okkar stytta þér leið í að koma heilkorni inní mataræðið við fleiri tilefni.  Hér eru á ferðinni tilbúnar uppskriftir þar sem einungis þarf að bæta við vökva svo matreiða megi trefjaríkt brauð, graut eða lummur/vöfflur með einföldum hætti.  

- Back to products

Þurrefnablöndur