Te og villtar jurtir
Við nýtum staðbundnar jurtir með ýmsum hætti, sem hráefni í framleiðsluvörur okkar s.s. nuddolíur, sem krydd í matseld og í te. Blágresi, brenninetla, mynta, gulmaðra, hvönn, birki og vallhumall eru þar á meðal. Tínsla, þurrkun og vinnsla fer fram á staðnum.
- Back to products