Sýrt grænmeti

"Kimchi"

Þessi tegund af mjólkursýrðu grænmeti er í anda þeirrar hefðar sem ríkir í Asíu, en þar er löng og rík hefð fyrir bragðsterku mjólkursýrðu káli sem kallast “kimchi”.  Þessi tegund er þó ekki eins bragðsterk, en í henni er að finna grænkál, hnúðkál og krydd.

Sizes

360g
- Back to products