Sumarsæla

Sumarsæla er árstíðabundin framleiðsla úr hvönn, rabarbara og bláberjum.  Við notum hvannarstilka sem minna dálítið á lakkrís og kryddum með grænum kardimommum.  Einkar ljúffeng með lummum  og bakkelsi.

Sizes

140g 700g
- Back to products