Berjasultur

Við framleiðum sultur úr bláberjum, sólberjum og rabarbara en nýjasta sultan okkar, Sumarsæla inniheldur einnig hvönn og sæt krydd.   Við notum lítinn sykur (33-35%) þannig að hráefnið fær að njóta sín.  Sulturnar okkar eru í 140g krukkum en eru einnig í boði til stóreldhúsa í hentugum umbúðum.

- Back to products

Sultur og ber