Rauðrófugló

Rauðrófugló er bragðmikil grænmetisblanda sem bragðast vel með villibráð, lambasteikum, svínakjöti og flestum grænmetisréttum. Einnig með ýmsum ostum, t.d. gráðaostum. Rauðrófur eru þekktar fyrir hollustu og við mælum einfaldlega með þeim sem hollri viðbót með öllum mat.   Innihald: Rauðrófur, laukur, epli, hrásykur, eplaedik, vatn, engifer, hvítlaukur, kóríander, sjávarsalt, eldpipar

Sizes

240g 650g
- Back to products