Sultað grænmeti

Meðlætisréttir

Kryddsulturnar okkar er gott að nota sem bragðauka með mat en einnig á brauð, osta og salöt.  Þetta eru ekki síst meðlætisréttir, rauðrófurnar eru dálítið sætar og passa vel með kjötréttum s.s. lambakjöti og villibráð.

- Back to products

Sultað grænmeti