Heilhveiti

Nýtt heilkorn

Heilhveitimjöl er fersk vörunýjung úr ræktun  Móður Jarðar.      Það inniheldur alla hluta kornsins s.s. klíð og kím og gefur  hollustu og  gott bragð í bakstur og matargerð. Heilhveitið okkar er steinmalað, og það má t.d. nota í  brauð, lummur, kex og pizzubotna. Heilhveiti nær ekki alltaf fullum þroska á Íslandi og er því frekar þungt og líkara rúgi í bakstri. Í brauð er hæfilegt að nota allt að 20% heilhveiti á móti öðru mjöli, spelt eða hveiti.

Sizes

1kg 15kg
- Back to products