Byggflögur

Góðar í graut

Byggflögurnar frá Móður Jörð er góður íslenskur valkostur í grauta, bakstur (brauð, kökur og kex), slátur, múslí og aðra matargerð.   Þær eru unnar úr bygginu eins og það kemur fyrir og innihalda því trefjaefni úr hýðinu sem eru mikilvæg fyrir heilsuna auk vítamína og steinefna og þær veita orku fyrir daginn úr flóknum kolvetnum. Byggflögur henta auk þess í bakstur og “boost” .

Næringargildi í 100 g er u.þ.b:

Orka     1450 kJ / 346 kcal

Prótein 12 g. Kolvetni 64 g. Fita 2 g, þar af mettaðar fitusýrur  0,4 g. Trefjar 10 g, þar af beta-glúkanar 3 g. Natríum 0,02 g. Járn 2 mg. Þíamín (B1-vítamín) 0,3 mg.

 

Sizes

800g 15kg
- Back to products