Bankabygg

Heilkorn

Bankabygg er slípað heilkorn af byggi.  Bankabygg er úrvals meðlæti með mat og er gjarnan soðið í 40 mínútur áður en það er notað í rétti s.s. salöt eða “byggottó”.  Einnig má leggja Bankabygg í bleyti að morgni, sé ætlunin að nota það að kveldi, og styttir það suðutímann verulega.  

Næringargildi í 100g af ósoðnu Bankabyggi er u.þ.b: 

Orka     1450 kJ / 346 kcal                              

Prótein 12 g. Kolvetni 64 g. Fita 2 g, þar af mettaðar fitusýrur  0,4 g. Trefjar 10 g, þar af beta-glúkanar 3 g. Natríum 0,02 g. Járn 2 mg. Þíamín (B1-vítamín) 0,3 mg.

Sizes

1kg 20kg
- Back to products