Blágresisolía

Blágresisolían hefur reynst vel á mjög þurra húð, psoriasis, sólarexem og viðkvæma slímhúð svo.s.s.

kynfæri og endaþarm. Hún er bólgueyðandi og góð til að styrkja og byggja upp húðina og hefur reynst vel við vægri sveppasýkingu og til að byggja upp slímhúðina eftir lyfjameðferð. Blágresisolían er mjög nærandi og sérlega góð fyrir andlitið eftir mikla útiveru. 

Það er mjög mikilvægt nú á tímum ofnæmis og óþols að neytendur geti treyst því að allar framleiðsluvörur Móður Jarðar séu 100% úr lífrænt ræktuðu hráefni, því til staðfestingar er öll framleiðslan vottuð af vottunastofunni Tún. 

Sizes

100ml 300ml
- Back to products