Birkiolía

Birkiolían er mýkjandi og græðandi og góð fyrir þurra húð, barnaexem, unglingabólur og kláða. Hún hefur mild slakandi áhrif og er því tilvalin á maga og brjóst verðandi mæðra til að mýkja húðina,  sem bossakrem á bleiubörnin og í ungbarnanudd. Birkiolían er alhliða mýkjandi og græðandi olía á allan líkamann og tilvalið að taka hana með til sólarlanda til að næra húðina eftir sólböð.

Sizes

100ml 300ml
- Back to products