Sesam Hrökkvi

Heilkorna hrökkbrauð

Stökkt og gott heilkorna hrökkbrauð sem hentar með ostum og öðru áleggi en er einni frábært og hollt snakk beint úr pokanum.  Innihald:  Byggmjöl, heilhveiti, hveitimjöl, sesamfræ, hörfræ, sólblómafræ, ger, sjávarsalt.  Hver poki inniheldur 10 sneiðar eða ca 120g.

Næringargildi í 100g er u.þ.b.:

Orka 1670 kJ/ 398 kkal

Prótein 13g

Kolvetni 53g

Fita 12g

Trefjar 13g

- Back to products