Grænmetisréttir
Tilbúin grænmetisbuff
Tilbúnu grænmetisbuffin okkar eru í senn holl og fljótlegt að matreiða.
Uppistaða hráefnisins er lífrænt ræktað í Vallanesi svo sem Bankabygg, kartöflur, rófur, hnúðkál og rauðrófur og eru 100% úr lífrænt ræktuðu hráefni . Buffin er best að setja frosin á pönnuna og hita í u.þ.b. 5 mín á hvorri hlið á nánast þurri pönnu þar til þau eru gullin og heit í gegn. Grænmetisbuffin henta þeim sem kjósa vegan mataræði.
- Back to products