Gjafakörfur
Sælkeravörurnar okkar eiga uppruna sinn í lífrænni ræktun í Vallanesi og henta vel í veisluborðið eða í gjafakörfuna. Við útbúum gjafir eftir óskum, t.d.gjafakassa úr íslenskri ösp frá Vallanesi. Kassinn er hannaður af Thomasi Rappaport og er fáanlegur í tveimur stærðum sem rúma 6 – 10 Móður Jarðar vörur. Lokið má nota sem skurðarbretti eða til að bera fram mat. Nánari upplýsingar: info@modirjord.is
- Back to products