Ferskt grænmeti

Grænmetið okkar er árstíðabundið og útiræktað.  Úrvalið er fjölbreytt og inniheldur fjölda salat- og kál tegunda, rótargrænmeti, kryddjurtir og blóm.  Við leggjum rækt við staðbundnar íslenskar tegundir, villtar jurtir, sveppi og ber til þess að efla fjölbreytileika og flóru matvælategunda úr nánasta umhverfi.  Hafið samband til nánari upplýsinga um verð og úrval.  

- Back to products