Skógarafurðir
Þetta er nýja skiltið okkar sem unnið er úr borðum úr ösp úr skógræktinni í Vallanesi en við merkingar staðarins er höfuð áhersla lögð á að nota efnivið úr nánasta umhverfi. Litirnir eru unnir með jarðvegi með gamalli tækni sem listakonurnar í RoShamBo á Seyðisfirði hafa tileinkað sér, en þær eiga auk þess veg og vanda að hönnun merkinga í Vallanesi.
Við bjóðum ýmsar afurðir skógarins til sölu, s.s. eldivið, viðarkurl o.fl. Áhugasamir hafið samband við Vallanes.
- Back to products