Súpur

Súpur er í senn næringarmiklar og praktískar, sennilega besta aðferðin til að nýta matarafganga.  Uppskriftirnar hér má útfæra með nær hvaða grænmeti sem er.  Bankabygg (eða perlubygg) og/eða öðrum grjónum er gott að bæta saman við til að gera súpur matarmeiri.  

- Back to products

Súpur