Taboulé

250 g hrísgrjón 
250 g Bankabygg
1 zucchini 
1 sellerístöngull
2 gulrœtur
1 gul paprika  
1 dós rauð grilluð paprika 
1 msk kapers
100 g svartar ólífur
100 g sveppir í olíu
3-4 msk ólífuolía
Nokkur myntulauf
Salt og pipar

 

Sjóðið byggið og grjónin í sitthvorum pottinum í söltuðu vatni eftir leiðbeiningum. Gufusjóðið ferska grœnmetið í kubbum. Sigtið olíuna frá niðursoðna grœnmetinu og blandið því (fyrir utan sveppi) varlega saman við soðin grjónin og byggið ásamt ferska grœnmetinu. Bœtið síuðum sveppunum,kapers og ólífum út á salatið í lokin og klippið ferska myntu yfir.

- Back to products