Steikt grænkálssalat

Hráeefni:
5-6 blöð grænkál, stöngull fjarlægður og kálið sneitt í ræmur
5 msk sesamolía

5 msk sesamfræ, ristuð á þurri pönnu þar til þau byrja að ilma og poppast. 

Aðferð:

Hitið olíuna á pönnu (vokpönnu sé hún við hendina), snöggsteikið grænkálið í olíunni í 2-3 mín, stráið sesamfræum yfir og berið fram heitt eða kalt sem meðlæti. Í þetta má líka bæta eftir smekk hnetum, öðru grænmeti, kryddjurtum og sósum.

- Back to products