Spírað bygg m/grænmeti

Hráefni:
1 bolli ferskir sveppir, saxaðir
3 bollar rifið grænmeti t.d. rófur, zukini, kúr­bítur og  gulrætur
1 bolli spírað bygg
2 tómatar fínt saxaðir
1/4 bolli söxuð steinselja

Sósa:

1-2 rif pressaður hvítlaukur
1/2 bolli sítrónusafi
2/3 bolli ólífuolía
1 tsk mísó
1 tsk létt hnetusmjör
2 tsk salt sjávar
1 tsk vel saxður jalapenopipar
svartur pipar

Hristið sósuna fyrst vel saman í krukku eða matvinnsluvél, hrærið síðan öllu kröftuglega saman í skál og sveiflið á borðið.

- Back to products