Salsa m/byggi

3 dl Bankabygg
300 gr tómatar skornir í litla bita
300 gr agúrka skorin í litla bita,
2 rauðlaukar saxaðir
2 hvítlauksgeirar saxaðir
1 búnt (ítölsk) steinselja söxuð,
1 búnt kóríander saxað, 
3 cm engifer saxað að vild, 
ólífuolía eftir smekk, 
salt og pipar,
appelsínudjús eða tómatsafi, 
sítrónusafi eða milt edik

Aðferð:
Sjóðið byggið. Gott er að láta suðuna koma upp og skipta svo um  vatn. Öllu blandað saman og smakkað til. Best ef þetta er gert deginum áður og smakkað aftur til rétt áður en það er borið fram.

- Back to products