Kryddað hvítkálssalat
Hráefni:
225 gr hvítkál, rifið frekar fínt
1 rauður chilipipar, steinhreinsaður
25 gr ferskur kóriander
25 gr þurrristaðir heslihnetukjarnar
1 msk rifið sítrónuhýði
1 tsk rifin engiferrót
1 tsk tamarinsósa,
2 msk ristuð sesamfræ,
safi úr 1/2 sítrónu
smá salt
cayennepipar fyrir þá sem vilja.
Öllu blandað saman í skál og tilbúið – bingó !
- Back to products