Grænmetissúpa

Hráefni: 
1 búnt grænkál (3-400 gr)
1 dl Bankabygg
1 væn rófa
4 gulrætur
1 græn­metis­teningur
2 l vatn eða soð
jurtasalt og krydd eftir smekk.

 

Aðferð:
Fyrst er Bankabyggið soðið í u.þ.b. 35 mín, þá er smátt skornu grænmet­inu bætt í pottinn, síðan kryddað og soðið í 10-15 mín í viðbót.

- Back to products