Bygg Ottó

4 dl Bankabygg

1 msk jurtasalt

150-300 ml sólþurrkaðir tómatar

3-4 msk grænt pesto eða annað eftir smekk.

12 dl vatn

 

Aðferð:

Byggið er soðið með jurtasalti í u.þ.b.  40 mínútur

eða 15 mínútur t.d. að kvöldi, -þá er slökkt undir  og látið standa á hellunni yfir nóttina.

Eftir að byggið er soðið eru tómatarnir skornir smátt og blandað í byggið ásamt pestóinu.

 

Borið fram heitt eða kalt sem meðlæti með öllum mat eða létt máltíð.

- Back to products