Bygg og bunasalat

Háefni:
250 gr soðnar kjúklingabaunir
10 dl soðið Bankabygg
3 tómatar
lítið glas af ólífum
1/4 agúrka
2 msk ólífuolía
3-4 msk balsamico, jurtasalt og pipar. 

Skerið grænmetið frekar smátt, blandið síðan öllu í fallega skál og berið fram með kærleika.

- Back to products