Léttir réttir
Oft þurfum við að matreiða eitthvað í skyndi þegar við höfum lítinn tíma. Það er mesti misskilningur að skyndilausnir þurfi að vera óhollar. Súpur er tilvalið að gera með miklu grænmeti og t.d. linsubaunum, þær geta ferðast og má frysta. Eggjakökur eða -hrærur má toppa með mjólkursýrðu grænmeti, sem einnig má setja út í saltöt. s.s. bygg, hrísgrjón eða önnur grjón. Hér finnur þú ýmsar uppskriftir að einföldum salötum og smáréttum.
- Back to products
Salöt og smáréttir
-
Grænkálssalat Asparhússins
-
Grænt byggsalat
-
Bygg m/rótargrænmeti
-
Byggréttur Gunnars Karls
-
Perlubygg með gló
-
Byggsalat Soffíu
- Byggið hans Skrekks
- Byggsalat
- Hvítlauksbygg
- Grænt gulrótasalat
- Spírað bygg
- Grænkálsjafningur
- Rófu- og kartöflusalat
- Kryddað hvítkálssalat
- Grænkálssalat
- Steikt grænkálssalat
- Bauna- og byggsalat
- Bjórkartöflur
- Pönnusteikt hnúðkál
- Taboulé m/grjónum og byggi
- Bankabyggskokteill
- Bygg Jónas
- Bygg Ottó
- Bygg Rósa
- Byggottó m/gráðosti og valhnetum
- Vorsalat
- Grænkálssalat m/rúsínum