Brauð og morgunmatur

Bygg er úrvals  heilkorn í morgunmat, það undirbýr okkur vel með því að jafna orkuna yfir daginn því það hefur lágan sykurstuðul og jafnar því orku yfir daginn.  Auk þess inniheldur það einstök vatnsleysanleg trefjaefni, svo kallaða Beta glúkana sem talið er að geti lækkað kólesteról í lifur og blóði.  Bygg er auk þess ríkt af E-vítamíni, járni og B1 og B2 vítamíni sem og kalki.  Samkvæmt ráðleggingum næringarfræðinga er best að sem mest af kolvetnum sem við neytum komi úr heilu, grófu korni og hafa rannsóknir margsýnt fram á mikilvægi þess að auka hlutfall heilkorns í mataræði Íslendinga*.    

- Back to products

Brauð og morgunmatur