Aðalréttir

Grænmetisréttir eru fjölbreyttir og flestir Íslendingar mega auka neyslu þess miðað við aðrar þjóðir og ráðleggingar sérfræðinga, meðal annars m.t.t. manneldismarkmiða.  Bankabygg er skemmtileg uppistaða í ýmsa grænmetisrétti og lætur vel að nota það með ýmsum kryddum og sósum.   Prófið að leggja Bankabygg í vatn að morgni, að kveldi er það nánast soðið eða þarf a.m.k. ekki nema nokkar mínútur til að teljast fulleldað.  Næringarupptaka úr korni eykst auk þess til muna ef það er lagt í bleyti áður en þess er neytt.

- Back to products

Aðalréttir