Um okkur

Móðir Jörð ehf í Vallanesi á Fljótsdalshéraði er fyrirtæki í lífrænni ræktun og matvælaframleiðslu.  Við leggjum stund á korn- og grænmetisræktun og framleiðum tilbúnar  hollustu- og sælkeravörur. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur.

- Go back