Kalt rófusalat

Skamtar: Tími Hæfni
  • 2-3 lífrænt ræktaðar íslenskar rófur
  • 4-5 msk Vinaigrette Asparhússins
  • 1/2 dl ristuð graskersfræ
  • 1 tsk ristuð sesamfræ
  • Blóm eftir smekk og árstíð
Hreinsið rófurnar, skerið í tvo eða fjóra hluta eftir því hvað rófurnar eru stórar. Gufusjóðið í ca 15-20 mínútur, eða þar til þær eru tilbúnar.  Látið kólna, skerið í ca 0,5 cm þykkar sneiðar.  Leggið á disk, hellið Vinaigraitte Asparhússins yfir en gætið þess að sú uppskrift sé með heldur meiri lauk en gert er ráð fyrir í þeirri uppskrift.  Skreytið með ristuðum fræjum s.s. graskers - og sesamfræjum.
Add this recipies ingredients to your basket. Add All Ingredientsshopping_basket
Free shipping over £50.
Money back guarantee
IS