- 500 g soðið bankabygg
- 500 g gúrka
- 1 stk rauðlaukur
- 1 búnt steinselja
- 50 g spínat eða fjallaspínat (tatsoi)
- 1/4 dl repjuolía
- 1/2 dl eplasafi
- 2 msk sinnep
- salt og pipar
Skerið gúrkuna og rauðlaukinn í fína bita og geymið þar til í lokin.
Setjið önnur innihaldsefni í blandara og maukið þar til úr verður sósa. Blandið öllu saman í skál, bygginu, sósunni og bitunum, saltið og piprið að smekk.
Add this recipies ingredients to your basket.
Add All Ingredientsshopping_basket