Þetta sýrða rófusalat er litskrúðugt og auðugt af fjörugum kryddum. Bráðskemmtilegt með sushi eða sem skraut á snittur eða pinnamat. 360g.

Bopp smásnittur
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
Skoða