Pok choi er ómissandi í ekta kimchi og vex vel á Íslandi. Safaríkt og mjúkt gefur það þessu súrkáli einstakan brag. Með sterkri kryddblöndu. Þegar Pok choi birgðir þrjóta notum við mjúka tegund af hvítkáli. 360g.

Bopp smásnittur
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
Skoða