Repjuolía er holl og hentug til matargerðar, af öllum matarolíum hefur hún lægst hlutfall af mettaðri fitu. Hátt hlutfall af einómettuðum fitusýrum og 3svar sinnum meira af fjölómettuðum fitusýrum en ólífuolía. Jjómfrúarolía sem hentar best að nota ferska í ýmsa matargerð. Hún er einnig mjög hitaþolin og hentar því líka vel til að steikja úr og til baksturs. 100ml.

Bopp smásnittur
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
Skoða