Perlubygg er sérvalið korn og slípað á þann hátt að kornið verður rúnað og hvítt svo minnir á perlur. Þetta er lúxus- útgáfan af bygginu, mjúkt og fágað og hentar í fína matseld s.s. eftirrétti. Suðutími er einungis 15 mínútur, kornið hefur gott hlutfall af sterkju svo að þau loða saman þegar það á við, s.s. ef ætlunin er að gera “byggottó”. 500g.

Bopp smásnittur
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
Skoða