Byggmjölið okkar er steinmalað úr heilkorna bankabyggi og hefur því alla sömu næringarfræðilegu kosti. Byggmjölið er gott í allan bakstur og sem rasp á grænmetisbuff, kjöt og fisk. 1kg.

Bopp smásnittur
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
Skoða