Byggflögurnar frá Móður Jörð er góður íslenskur valkostur í grauta, bakstur (brauð, kökur og kex), slátur, múslí og aðra matargerð. Þær eru unnar úr bygginu eins og það kemur fyrir (kaldvalsaðar) og innihalda því trefjaefni úr hýðinu sem eru mikilvæg fyrir heilsuna auk vítamína og steinefna og þær veita orku fyrir daginn úr flóknum kolvetnum. Byggflögur henta auk þess í bakstur og “boost” . 800g.

Bopp smásnittur
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
Skoða