Blágresisolían hefur reynst vel á mjög þurra húð, psoriasis, sólarexem og viðkvæma slímhúð. Bólgueyðandi og góð til að styrkja og byggja upp húðina, hefur reynst vel við vægri sveppasýkingu og til að byggja upp slímhúðina t.d. eftir lyfjameðferð. Blágresisolían er mjög nærandi og sérlega góð fyrir andlitið eftir mikla útiveru. 100ml.

Perlubygg með arfasósu
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Þessi réttur nýtur ávallt mikilla vinsælda á hlaðborði Móður Jarðar í Asparhúsinu í.
Skoða