Tilbúin grænmetisbuff, ætluð til hitunar. Grænmetisbuff Móður Jarðar fást í Fjarðarkaup, Frú Laugu, Gott og blessað, Hagkaup, Krónunni, Melabúðinni, Matarbúðinni Nándin og í verslunum Nettó um land allt. Buffin er frystivara og ekki til í netverslun enn sem komið er.
Baunabuff
Innihaldsefni
Bankabygg, kjúklingabaunir (9%), gulrófur, hnúðkál, graskersfræ, salt, grænmetiskraftur (sjávarsalt, ger, hrísgrjónamjöl, laukur, sellerí, gulrætur, sólblómaolía, krydd, steinselja), rasp (byggflögur, sesamfræ), krydd.
Næringargildi í 100g er u.þ.b: Orka 611 kJ / 146 kcal. Fita 4 g, þar af mettaðar fitusýrur 0 g. Kolvetni 20 g – þar af sykurtegundir 0 g. Trefjar 4.8g. Prótein 5.3 g. Salt 1,2g.
Í lífrænni ræktun eru plönturnar ræktaðar í jarðvegsvistkerfi. Jarðvegurinn er ræktaður upp með lífrænum áburðarefnum og án eiturefna sem skilar heilbrigðari plöntum sem innihalda meira af næringu, t.d. fjölbreyttari flóru vítamína og steinefna. Þessi vara ber vottun um lífræna framleiðslu sem þýðir að hún inniheldur einungis hráefni af náttúrulegum uppruna. Í lífrænni ræktun eru erfðabreyttar lífverur óheimilar.