Bankabygg er slípað heilkorn af byggi. Bankabygg er úrvals meðlæti með mat og er gjarnan soðið í 40 mínútur áður en það er notað í rétti s.s. salöt eða “byggottó”. Einnig má leggja Bankabygg í bleyti að morgni, sé ætlunin að nota það að kveldi, og styttir það suðutímann verulega. 5kg laust.

Bopp smásnittur
Tími
Hæfni
1/5
Kaloríur
Bopp er frábær grunnur að smásnittum og er um að gera að láta.
Skoða