Jarðeplahátíð í Vallanesi

Nú eru uppskerulok og við fögnum því með Jarðeplahátíð í Vallanesi laugardaginn 3ða október frá kl 12-16.00.  Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við fleiri aðila á Austurlandi, ætlunin er að skoða ræktunarsögu svæðisins og stunda matargerðalist með kartöflum eins og hún gerist best.  Haldinn verður markaður og margt fleira gert til að fagna þeim fjölbreytileika sem jarðeplin búa yfir.   Dagskrána er sjá hér til hliðar, við hlökkum til að sjá ykkur. 

- Go back