Veiði í Vallanesi

Vallanes stendur við bakka Grímsár og Lagarfljóts og er jörðin prýdd gróðri og skjólbeltum.  Möguleikar eru á fiskveiði sem og skotveiði á haustin sér í lagi.  Áhugasamir geta haft samband við Vallanes í síma 471 1747. 

- Go back